Partýmelónur

  ,   

febrúar 9, 2021

Hér er á ferðinni algjör snilldarhugmynd fyrir áramótin eða aðra viðburði. Melóna með muldum lakkrísbrjóstsykri og freyðivín fer hrikalega vel saman!

Hráefni

Kantalópu melóna

Mulinn Tyrkisk Peber brjóstsykur

Leiðbeiningar

1Skerið melónuna í sneiðar og stráið muldum brjóstsykri yfir, namm!

Uppskrift frá Berglindi á Gotterí.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

OREO ís

Einfaldur OREO ís sem öll fjölskyldan elskar.

Heitur eplamulningur með hvítu súkkulaði

Einfaldur eftirréttur sem tekur stutta stunda að gera, allt í eitt eldfast mót.

Karamellu marengskökur

Litlar karamellu marengskökur sem bræða hjartað.