Þessi réttur er fullkominn í afganga daginn eftir. En það er sjaldnast eitthvað eftir. Þetta er svo gott!

Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Sjóðið núðlurnar skv leiðbeiningum á pakkningu.
Skerið kjúklingabringurnar niður í þunnar sneiðar. Hitið olíu í potti og steikið kjúklinginn og lauk þar til kjúklingurinn er rétt eldaður í gegn.
Takið kjúklinginn til hliðar á pönnunni og setjið eggin á hina hliðina. Hrærið í þeim þar til þau eru elduð og blandið þá saman við kjúklinginn.
Setjið núðlur, vorlauk og baunaspírur saman við.
Gerið sósuna og hellið yfir allt. Steikið í nokkrar mínútur og blandið öllu vel saman.
Setjið á disk og stráið muldum salthnetum og kóríander yfir allt.
Hráefni
Leiðbeiningar
Sjóðið núðlurnar skv leiðbeiningum á pakkningu.
Skerið kjúklingabringurnar niður í þunnar sneiðar. Hitið olíu í potti og steikið kjúklinginn og lauk þar til kjúklingurinn er rétt eldaður í gegn.
Takið kjúklinginn til hliðar á pönnunni og setjið eggin á hina hliðina. Hrærið í þeim þar til þau eru elduð og blandið þá saman við kjúklinginn.
Setjið núðlur, vorlauk og baunaspírur saman við.
Gerið sósuna og hellið yfir allt. Steikið í nokkrar mínútur og blandið öllu vel saman.
Setjið á disk og stráið muldum salthnetum og kóríander yfir allt.