Oyster & Spring Onion nautakjötsréttur

Wok Oyster & Spring Onion nautakjöt.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 1 msk Filippo Berio ólífuolía
 200 g nautakjöt, skorið í strimla
 1 stk rauðaukur, skorinn í strimla
 1 stk græn parika, skorin í strimla
 1 bréf Blue Dragon Oyster & Spring Onion wok sósa

Leiðbeiningar

1

Hitið matarolíu á pönnu (wok eða venjulegri) á háum hita.

2

Bætið nautakjötinu á pönnuna og steikið í 2 mínútur, bætið svo við rauðlauk og papriku og steikið í 2-3 mínútur í viðbót.

3

Setjið wok sósuna út á og látið malla stutt á lágum hita.

4

Berið fram með núðlum eða hrísgrjónum og fersku salati.

SharePostSave

Hráefni

 1 msk Filippo Berio ólífuolía
 200 g nautakjöt, skorið í strimla
 1 stk rauðaukur, skorinn í strimla
 1 stk græn parika, skorin í strimla
 1 bréf Blue Dragon Oyster & Spring Onion wok sósa
Oyster & Spring Onion nautakjötsréttur

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Nauta ragú pastaÞegar veðrið er grátt þá er ekkert betra en góður pasta réttur. Hér erum við með dýrindis nauta ragú pastarétt.…
blank
MYNDBAND
BBQ pylsuspjótÞessi uppskrift að BBQ pylsuspjótum er einföld, litrík og einstaklega bragðgóð – fullkomin fyrir sumarið! Hver og einn getur auðvitað…