Það er eitthvað svo dásamlegt við snúða hvort sem þeir eru sætir eða meira matarkyns. Þessir pestósnúðar með parmesan eru fullkomnir á veisluborðið, sem helgarbaksturinn eða í nestisboxið.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Byrjið á því að setja rifna ostinn í skál sem þolir örbylgjuofn
Setjið möndlumjöl út í ásamt lyftidufti (vínsteinslyftiduft er hveiti og glúteinlaust)
Bætið við hvítlauksdufti eftir smekk
Hitið blönduna í um tvær mínútur í örbylgjuofni þar til osturinn er allur bráðnaður
Hrærið lítillega og bætið einu eggi út í
Hnoðið í höndunum þar til deigið er orðið vel mótanlegt
Fletjið deigið út og smyrjið með Sun dried tomato pestó frá Filippo Berio.
Dreifið Parmesan yfir pestóið ( Það má einnig nota annan ost eftir smekk)
Rúllið upp deiginu og skerið niður í passlega snúða.
Raðið á bökunarpappír og bakið við 180 gráður á blæstri í um 15-20 mínutur ( fer aðeins eftir stærð snúðanna).
Uppskrift frá Hönnu Þóru á hannathora.is
Hráefni
Leiðbeiningar
Byrjið á því að setja rifna ostinn í skál sem þolir örbylgjuofn
Setjið möndlumjöl út í ásamt lyftidufti (vínsteinslyftiduft er hveiti og glúteinlaust)
Bætið við hvítlauksdufti eftir smekk
Hitið blönduna í um tvær mínútur í örbylgjuofni þar til osturinn er allur bráðnaður
Hrærið lítillega og bætið einu eggi út í
Hnoðið í höndunum þar til deigið er orðið vel mótanlegt
Fletjið deigið út og smyrjið með Sun dried tomato pestó frá Filippo Berio.
Dreifið Parmesan yfir pestóið ( Það má einnig nota annan ost eftir smekk)
Rúllið upp deiginu og skerið niður í passlega snúða.
Raðið á bökunarpappír og bakið við 180 gráður á blæstri í um 15-20 mínutur ( fer aðeins eftir stærð snúðanna).