Frábær lagskipt ostakaka með Oreo kexkökum.
![](https://gerumdaginngirnilegan.is/wp-content/uploads/2015/11/oreo03-e1418298730452.jpg)
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Þeytið saman búðingsduftið, mjólkina og vanilludropana og setjið í ískáp í 5 mínútur.
Hrærið saman flórsykri og rjómaosti í annari skál.
Þeytið rjómann.
Blandið þessu öllu saman í eina skál.
Myljið oreokexið (í matvinnsluvél eða með frjálsri aðferð!).
Setjið til skiptist í skál oreokex og ostakökublönduna, endið á kexinu. Geymið í frysti og takið út 1,5 klst. áður en kakan er borin fram.
Hráefni
Leiðbeiningar
Þeytið saman búðingsduftið, mjólkina og vanilludropana og setjið í ískáp í 5 mínútur.
Hrærið saman flórsykri og rjómaosti í annari skál.
Þeytið rjómann.
Blandið þessu öllu saman í eina skál.
Myljið oreokexið (í matvinnsluvél eða með frjálsri aðferð!).
Setjið til skiptist í skál oreokex og ostakökublönduna, endið á kexinu. Geymið í frysti og takið út 1,5 klst. áður en kakan er borin fram.