Ljómandi góð ostakaka með berjum og LU kexi.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Myljið kexið í matvinnsluvél/blandara/með kökukefli.
Bræðið smjörið og blandið saman við kexið og setjið til hliðar.
Þeytið rjómann upp í topp og geymið.
Þeytið saman rjómaost, flórsykur og vanillusykur þar til létt.
Blandið þeytta rjómanum varlega saman við rjómaostablönduna.
Skiptið blöndunni jafnt í tvær skálar.
Maukið berin og blandið varlega saman við annan helminginn af rjómaostablöndunni með sleif.
Setjið kúfaða matskeið af kexmylsnu í botninn á hverju glasi.
Setjið hvítu blönduna í sprautupoka/zip lock og skiptið á milli glasanna, gott er að jafna úr blöndunni með lítilli skeið svo hún verði þétt og falleg í glasinu og nái út í kantana.
Stráið nokkrum berjum ofan á áður en berjablöndunni er sprautað þar yfir (skiptið einnig jafnt á milli og þéttið með skeið).
Skreytið með berjum.
Hráefni
Leiðbeiningar
Myljið kexið í matvinnsluvél/blandara/með kökukefli.
Bræðið smjörið og blandið saman við kexið og setjið til hliðar.
Þeytið rjómann upp í topp og geymið.
Þeytið saman rjómaost, flórsykur og vanillusykur þar til létt.
Blandið þeytta rjómanum varlega saman við rjómaostablönduna.
Skiptið blöndunni jafnt í tvær skálar.
Maukið berin og blandið varlega saman við annan helminginn af rjómaostablöndunni með sleif.
Setjið kúfaða matskeið af kexmylsnu í botninn á hverju glasi.
Setjið hvítu blönduna í sprautupoka/zip lock og skiptið á milli glasanna, gott er að jafna úr blöndunni með lítilli skeið svo hún verði þétt og falleg í glasinu og nái út í kantana.
Stráið nokkrum berjum ofan á áður en berjablöndunni er sprautað þar yfir (skiptið einnig jafnt á milli og þéttið með skeið).
Skreytið með berjum.