Hátíðleg ostakaka sem auðvelt er að gera.
Grófmyljið kexið og setjið í botninn á fati.
Þeytið rjómaost, flórsykur, vanilluduft og sítrónusafa vel saman í hrærivél.
Blandið þeytta rjómanum saman við rjómaostblönduna.
Setjið blönduna ofan á kexmulninginn.
Skreytið með granateplum og söxuðu Toblerone.
Kælið.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki