Oscar lambaskankar

Bragðmiklir lambaskankar.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

Lambaskankar
 800 gr lambaskankar
 1 msk Oscar lambakraftur, duft
 3 msk Filippo Berio ólífuolía
 ½ búnt salvía
 2 geirar hvítlaukur
 1 stk sítróna
 100 gr kirsuberjatómatar
Sósa
 1 stk fennel
 1 stk eggaldin
 2 stk rauðlaukur
 1 stk kúrbítur
 3 msk Filippo Berio ólífuolía
 1 búnt basilíka
 2 msk Oscar grænmetiskraftur, fljótandi

Leiðbeiningar

1

Lambaskankarnir eru marineraðir í lambakraftinum, olíunni, hvítlauknum, salvíunni og sítrónunni í klukkustund og eldaðir í 180° heitum ofni í 15 mínútur. Lambaskankarnir eiga aðstanda í 10 mínútir áður en þeir bornir fram.

2

Tómatarnir eru skornir í tvennt og bakaðir í 120° heitum ofni í 60 mínútur. Restin af grænmetinu er skorið í bita og steikt í olíu eða grillað í ofni þar til það er orðið mjúkt.

3

Að lokum er öllu blandað saman og OSCAR grænmetiskraftinum er hellt yfir.

SharePostSave

Hráefni

Lambaskankar
 800 gr lambaskankar
 1 msk Oscar lambakraftur, duft
 3 msk Filippo Berio ólífuolía
 ½ búnt salvía
 2 geirar hvítlaukur
 1 stk sítróna
 100 gr kirsuberjatómatar
Sósa
 1 stk fennel
 1 stk eggaldin
 2 stk rauðlaukur
 1 stk kúrbítur
 3 msk Filippo Berio ólífuolía
 1 búnt basilíka
 2 msk Oscar grænmetiskraftur, fljótandi
Oscar lambaskankar

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Nauta ragú pastaÞegar veðrið er grátt þá er ekkert betra en góður pasta réttur. Hér erum við með dýrindis nauta ragú pastarétt.…
blank
MYNDBAND
BBQ pylsuspjótÞessi uppskrift að BBQ pylsuspjótum er einföld, litrík og einstaklega bragðgóð – fullkomin fyrir sumarið! Hver og einn getur auðvitað…