Gómsætir og fljótlegir Oreo marengstoppar.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Hitið ofninn 150°C
Þeytið eggjahvíturnar örstutt og bætið því næst sykrinum út í.
Þeytið í 5-8 mínútur eða þar til sykurinn er búinn að leysast upp.
Setjið Oreokökurnar í poka og myljið með kökukefli.
Blandið Oreomylsnunni varlega saman við marengsblönduna með sleif.
Setjið kúpta teskeið af blöndunni á bökunarplötu klædda bökunarpappír.
Bakið í 18-20 mínútur.
Hráefni
Leiðbeiningar
Hitið ofninn 150°C
Þeytið eggjahvíturnar örstutt og bætið því næst sykrinum út í.
Þeytið í 5-8 mínútur eða þar til sykurinn er búinn að leysast upp.
Setjið Oreokökurnar í poka og myljið með kökukefli.
Blandið Oreomylsnunni varlega saman við marengsblönduna með sleif.
Setjið kúpta teskeið af blöndunni á bökunarplötu klædda bökunarpappír.
Bakið í 18-20 mínútur.