fbpx

Oreo trufflur

Dásamlegar trufflur með Oreo kexkökum.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 18 Oreo-kexkökur
 225 g Philadelphia rjómaostur
 1 bolli hvítt súkkulaði
 1/2 tsk kókosolía
 1/4 bolli súkkulaði

Leiðbeiningar

1

Myljið Oreo-kökurnar í matvinnsluvél og blandið mylsnunni saman við rjómaost. Búið til litlar kúlur úr deiginu og setjið í frysti í allt að klukkutíma. Bræðið hvíta súkkulaðið og kókosolíuna. Setjið tannstöngul í hverja Oreo-kúlu og dýfið ofan í hvíta súkkulaðið. Leyfið súkkulaðinu að harðna. Bræðið súkkulaði og skreytið kúlurnar með því.

DeilaTístaVista

Hráefni

 18 Oreo-kexkökur
 225 g Philadelphia rjómaostur
 1 bolli hvítt súkkulaði
 1/2 tsk kókosolía
 1/4 bolli súkkulaði

Leiðbeiningar

1

Myljið Oreo-kökurnar í matvinnsluvél og blandið mylsnunni saman við rjómaost. Búið til litlar kúlur úr deiginu og setjið í frysti í allt að klukkutíma. Bræðið hvíta súkkulaðið og kókosolíuna. Setjið tannstöngul í hverja Oreo-kúlu og dýfið ofan í hvíta súkkulaðið. Leyfið súkkulaðinu að harðna. Bræðið súkkulaði og skreytið kúlurnar með því.

Oreo trufflur

Aðrar spennandi uppskriftir