Algjörlega guðdómleg súkkulaðimús og mikið sem það passaði vel að hafa OREO Crumbs í henni!

Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Bræðið báðar tegundir af súkkulaði og smjör í vatnsbaði, leggið til hliðar og leyfið hitanum að rjúka úr á meðan þið undirbúið annað.
Þeytið rjómann og leggið til hliðar.
Pískið saman eggin og pískið þau síðan saman við súkkulaðiblönduna í nokkrum skömmtum.
Vefjið næst um 1/3 af þeytta rjómanum saman við og síðan restinni.
Setjið súkkulaðimús í glös og kælið í að minnsta kosti klukkustund áður en þið skreytið með þreyttum rjóma, Oreo Crumbs og hindberjum.
Uppskrift frá Berglindi á Gotterí.
Hráefni
Leiðbeiningar
Bræðið báðar tegundir af súkkulaði og smjör í vatnsbaði, leggið til hliðar og leyfið hitanum að rjúka úr á meðan þið undirbúið annað.
Þeytið rjómann og leggið til hliðar.
Pískið saman eggin og pískið þau síðan saman við súkkulaðiblönduna í nokkrum skömmtum.
Vefjið næst um 1/3 af þeytta rjómanum saman við og síðan restinni.
Setjið súkkulaðimús í glös og kælið í að minnsta kosti klukkustund áður en þið skreytið með þreyttum rjóma, Oreo Crumbs og hindberjum.