Þessar súkkulaðibitakökur eru alveg svakalega góðar! Oreo crumbs gefur kröns í annars mjúka smáköku sem er þó með stökkum köntum, alveg eins og hún á að vera.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Hitið ofninn í 175°C.
Þeytið saman smjör og báðar tegundir af sykri þar til létt og ljóst.
Bætið eggjunum saman við, einu í einu og skafið niður á milli og bætið þá vanilludropunum út í.
Næst má setja hveiti, matarsóda, lyftiduft og salt og að lokum Oreo Crumbs og báðar tegundir af súkkulaðidropum.
Setjið bökunarpappír á bökunarplötu og skammtið vel kúpta matskeið fyrir hverja köku (eða notið ísskeið til verksins).
Stráið smá meira Oreo Crumbs ofan á deigið áður en það fer í ofninn.
Bakið í um 10 mínútur eða þar til kantarnir fara aðeins að gyllast.
Uppskrift frá Gotterí.
Hráefni
Leiðbeiningar
Hitið ofninn í 175°C.
Þeytið saman smjör og báðar tegundir af sykri þar til létt og ljóst.
Bætið eggjunum saman við, einu í einu og skafið niður á milli og bætið þá vanilludropunum út í.
Næst má setja hveiti, matarsóda, lyftiduft og salt og að lokum Oreo Crumbs og báðar tegundir af súkkulaðidropum.
Setjið bökunarpappír á bökunarplötu og skammtið vel kúpta matskeið fyrir hverja köku (eða notið ísskeið til verksins).
Stráið smá meira Oreo Crumbs ofan á deigið áður en það fer í ofninn.
Bakið í um 10 mínútur eða þar til kantarnir fara aðeins að gyllast.