fbpx

Oreo súkkulaði og rjómaostakúlur

Stökkar, mjúkar, sætar og ljúffengar með einungis þremur hráefnum.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 pakki (16 kexkökur) Oreo
 200 g Philadelphia rjómaostur
 200 g suðusúkkulaði

Leiðbeiningar

1

Setjið Oreo kexkökur og rjómaost saman í matvinnsluvél og blandið gróflega saman.

2

Setjið smjörpappír á skurðarbretti og mótið litlar kúlur með skeið. Leggið á smjörpappírinn og setjið í frysti.

3

Þegar kúlurnar hafa harðnað bræðið þá súkkulaðið og dýfið kúlunum þar í. Veltið með skeið þannig að súkkulaðið hylji þær alveg og leggið á smjörpappír og látið það harðna.

4

Setjið þá í box og frystið.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 pakki (16 kexkökur) Oreo
 200 g Philadelphia rjómaostur
 200 g suðusúkkulaði

Leiðbeiningar

1

Setjið Oreo kexkökur og rjómaost saman í matvinnsluvél og blandið gróflega saman.

2

Setjið smjörpappír á skurðarbretti og mótið litlar kúlur með skeið. Leggið á smjörpappírinn og setjið í frysti.

3

Þegar kúlurnar hafa harðnað bræðið þá súkkulaðið og dýfið kúlunum þar í. Veltið með skeið þannig að súkkulaðið hylji þær alveg og leggið á smjörpappír og látið það harðna.

4

Setjið þá í box og frystið.

Oreo súkkulaði og rjómaostakúlur

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
PáskasmákökurÞessar eru æði! Ekki nóg með það að vera fullar af mini eggs þá eru þær líka fylltar með súkkulaðismjöri…