fbpx

Oreo súkkulaði og rjómaostakúlur

Stökkar, mjúkar, sætar og ljúffengar með einungis þremur hráefnum.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 pakki (16 kexkökur) Oreo
 200 g Philadelphia rjómaostur
 200 g suðusúkkulaði

Leiðbeiningar

1

Setjið Oreo kexkökur og rjómaost saman í matvinnsluvél og blandið gróflega saman.

2

Setjið smjörpappír á skurðarbretti og mótið litlar kúlur með skeið. Leggið á smjörpappírinn og setjið í frysti.

3

Þegar kúlurnar hafa harðnað bræðið þá súkkulaðið og dýfið kúlunum þar í. Veltið með skeið þannig að súkkulaðið hylji þær alveg og leggið á smjörpappír og látið það harðna.

4

Setjið þá í box og frystið.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 pakki (16 kexkökur) Oreo
 200 g Philadelphia rjómaostur
 200 g suðusúkkulaði

Leiðbeiningar

1

Setjið Oreo kexkökur og rjómaost saman í matvinnsluvél og blandið gróflega saman.

2

Setjið smjörpappír á skurðarbretti og mótið litlar kúlur með skeið. Leggið á smjörpappírinn og setjið í frysti.

3

Þegar kúlurnar hafa harðnað bræðið þá súkkulaðið og dýfið kúlunum þar í. Veltið með skeið þannig að súkkulaðið hylji þær alveg og leggið á smjörpappír og látið það harðna.

4

Setjið þá í box og frystið.

Oreo súkkulaði og rjómaostakúlur

Aðrar spennandi uppskriftir