fbpx

Oreo S’mores sjeik

Hér er búið að blanda S’mores hugmyndinni í sjeik og útkoman var hreint út sagt guðdómleg!

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Oreosjeik
 6 Oreokökur
 1 l vanilluís
 300 ml nýmjólk
 5 msk. súkkulaðisósa
Toppur
 Þeyttur rjómi
 Mini Oreokex
 Mini sykurpúðar
 Súkkulaðisósa

Leiðbeiningar

Oreosjeik
1

Setjið Oreokex í blandarann og myljið niður þar til duftkennt.

2

Bætið ísnum í skálina ásamt mjólk og súkkulaðisósu.

3

Blandið saman þar til kekkjalaust.

4

Skiptið niður í glösin og setjið toppinn á.

Toppur
5

Sprautið vel af þeyttum rjóma ofan á sjeikinn og setjið smá súkkulaðisósu yfir.

6

Raðið síðan kexi og sykurpúðum ofan á rjómann.


Uppskrift frá Berglindi á gotteri.is

DeilaTístaVista

Hráefni

Oreosjeik
 6 Oreokökur
 1 l vanilluís
 300 ml nýmjólk
 5 msk. súkkulaðisósa
Toppur
 Þeyttur rjómi
 Mini Oreokex
 Mini sykurpúðar
 Súkkulaðisósa

Leiðbeiningar

Oreosjeik
1

Setjið Oreokex í blandarann og myljið niður þar til duftkennt.

2

Bætið ísnum í skálina ásamt mjólk og súkkulaðisósu.

3

Blandið saman þar til kekkjalaust.

4

Skiptið niður í glösin og setjið toppinn á.

Toppur
5

Sprautið vel af þeyttum rjóma ofan á sjeikinn og setjið smá súkkulaðisósu yfir.

6

Raðið síðan kexi og sykurpúðum ofan á rjómann.

Oreo S’mores sjeik

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Pornstar MartiniUpplifðu suðræna bragðsprengju með þessum klassíska kokteil! Pornstar Martini með Passoã líkjöri sem sameinar ferskleika og sætleika í fullkomnu jafnvægi.
MYNDBAND
Jóla Cosmo 75Ljúffengur jólakokteill með heimagerðu trönuberjasírópi 🎄✨ Heimagerða trönuberjasírópið lyftir þessum drykk á annað level og er líka hægt að nota…