Oreo S’mores sjeik

Hér er búið að blanda S’mores hugmyndinni í sjeik og útkoman var hreint út sagt guðdómleg!

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

Oreosjeik
 6 Oreokökur
 1 l vanilluís
 300 ml nýmjólk
 5 msk. súkkulaðisósa
Toppur
 Þeyttur rjómi
 Mini Oreokex
 Mini sykurpúðar
 Súkkulaðisósa

Leiðbeiningar

Oreosjeik
1

Setjið Oreokex í blandarann og myljið niður þar til duftkennt.

2

Bætið ísnum í skálina ásamt mjólk og súkkulaðisósu.

3

Blandið saman þar til kekkjalaust.

4

Skiptið niður í glösin og setjið toppinn á.

Toppur
5

Sprautið vel af þeyttum rjóma ofan á sjeikinn og setjið smá súkkulaðisósu yfir.

6

Raðið síðan kexi og sykurpúðum ofan á rjómann.


Uppskrift frá Berglindi á gotteri.is

SharePostSave

Hráefni

Oreosjeik
 6 Oreokökur
 1 l vanilluís
 300 ml nýmjólk
 5 msk. súkkulaðisósa
Toppur
 Þeyttur rjómi
 Mini Oreokex
 Mini sykurpúðar
 Súkkulaðisósa

Leiðbeiningar

Oreosjeik
1

Setjið Oreokex í blandarann og myljið niður þar til duftkennt.

2

Bætið ísnum í skálina ásamt mjólk og súkkulaðisósu.

3

Blandið saman þar til kekkjalaust.

4

Skiptið niður í glösin og setjið toppinn á.

Toppur
5

Sprautið vel af þeyttum rjóma ofan á sjeikinn og setjið smá súkkulaðisósu yfir.

6

Raðið síðan kexi og sykurpúðum ofan á rjómann.

Notes

Oreo S’mores sjeik

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
MargaritaMargarita, drottning samkvæmislífsins. Þessi fyrirsögn gæti sem best átt við sjálfan kokteilinn sem hér er til umfjöllunar, enda er Margarita…
MYNDBAND
Pornstar MartiniUpplifðu suðræna bragðsprengju með þessum klassíska kokteil! Pornstar Martini með Passoã líkjöri sem sameinar ferskleika og sætleika í fullkomnu jafnvægi.