Hátíðlegar Oreo smákökur.

Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Hitið ofninn í 170°C. Setjið bökunarpappír á ofnplötur. Blandið smjöri, púðursykri og sykri vel saman. Bætið við eggjum og vanilludropum og hrærið. Blandið hveiti, salti og matarsóda saman í annarri skál. Bætið þurrefnablöndunni varlega saman við smjörblönduna. Bætið súkkulaðinu og Oreo-kexinu varlega saman við. Búið til kúlur úr deiginu og fletjið þær aðeins út með lófanum á ofnplötunni. Bakið í tíu mínútur.
Hráefni
Leiðbeiningar
Hitið ofninn í 170°C. Setjið bökunarpappír á ofnplötur. Blandið smjöri, púðursykri og sykri vel saman. Bætið við eggjum og vanilludropum og hrærið. Blandið hveiti, salti og matarsóda saman í annarri skál. Bætið þurrefnablöndunni varlega saman við smjörblönduna. Bætið súkkulaðinu og Oreo-kexinu varlega saman við. Búið til kúlur úr deiginu og fletjið þær aðeins út með lófanum á ofnplötunni. Bakið í tíu mínútur.