Dásamleg oreo ostakaka sem þarf ekki að baka bara kæla.

Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Setjið pokann með Oreo kurlinu sem er með kreminu í matvinnsluvél og blandið þar til þið fáið Oreo sand.
Hellið bræddu smjöri út í og hrærið með skeið.
Setjið í smjörbréfs klætt smellu form og pressið vel niður þar til þið hafið myndað botn. Setjið í kæli.
Setjið rjómaost í hrærivél og þeytið vel, bætið vanilludropum við og þeytið.
Bætið flórsykri við og þeytið vel, gott að skafa niður hliðar svo allt blandist vel.
Bætið hálfum poka af Oreo kurlinu sem er án krems út í hrærivélar skálina og þeytið bara rétt nóg svo að kurlið blandist við.
Þeytið rjóma og blandið varlega saman við rjómaosta blönduna.
Setjið nú blönduna í formið, gott að hafa smjörpappír í hliðum. Stráið restinni af kurlinu ofan á kökuna og kælið í 4klst.
Uppskrift eftir Kristbjörgu Kamillu
Hráefni
Leiðbeiningar
Setjið pokann með Oreo kurlinu sem er með kreminu í matvinnsluvél og blandið þar til þið fáið Oreo sand.
Hellið bræddu smjöri út í og hrærið með skeið.
Setjið í smjörbréfs klætt smellu form og pressið vel niður þar til þið hafið myndað botn. Setjið í kæli.
Setjið rjómaost í hrærivél og þeytið vel, bætið vanilludropum við og þeytið.
Bætið flórsykri við og þeytið vel, gott að skafa niður hliðar svo allt blandist vel.
Bætið hálfum poka af Oreo kurlinu sem er án krems út í hrærivélar skálina og þeytið bara rétt nóg svo að kurlið blandist við.
Þeytið rjóma og blandið varlega saman við rjómaosta blönduna.
Setjið nú blönduna í formið, gott að hafa smjörpappír í hliðum. Stráið restinni af kurlinu ofan á kökuna og kælið í 4klst.