Ljúffeng og einstaklega fljótgerð.

Uppskrift
Hráefni
9 Oreo-kexkökur
1/2 tsk lyftiduft
1/2 bolli mjólk
1 1/2 tsk sykur
vanilluís
Leiðbeiningar
1
Smyrjið 1 til 2 könnur með olíu og setjið til hliðar.
2
Myljið Oreo-kexkökurnar í matvinnsluvél og blandið saman við lyftiduft, sykur og mjólk.
3
Hellið blöndunni í könnurnar og hitið í örbylgjuofni – 1 mínútu og 45 sekúndur fyrir litlar könnur eða 2 mínútur fyrir stórar könnur.
4
Takið könnurnar úr örbylgjuofni og leyfið þeim að kólna í tíu mínútur. Skreytið með vanilluís og njótið.
MatreiðslaEftirréttir
Hráefni
9 Oreo-kexkökur
1/2 tsk lyftiduft
1/2 bolli mjólk
1 1/2 tsk sykur
vanilluís