BESTI OREO ís hristingurinn.

Uppskrift
Hráefni
1½ plata Milka Oreo súkkulaði
5 stk Oreo kexkökur
½ líter vanilluís
Mjólk eftir þörfum
1-2 msk súkkulaðisósa
1 dl rjómi, þeyttur
Leiðbeiningar
1
Setjið kexið og eina plötu af súkkulaðinu í blandara og myljið.
2
Bætið vanilluísnum og mjólkinni í blandarann og blandið saman.
Skreyting
3
Setjið súkkulaðisósu í glas.
4
Hellið blöndunni svo í glasið og setjið á toppinn þeyttan rjóma, kexmulning og hálfa plötu af súkkulaðinu.
MatreiðslaEftirréttir, ÍsMatargerðAmerískt
Hráefni
1½ plata Milka Oreo súkkulaði
5 stk Oreo kexkökur
½ líter vanilluís
Mjólk eftir þörfum
1-2 msk súkkulaðisósa
1 dl rjómi, þeyttur
Leiðbeiningar
1
Setjið kexið og eina plötu af súkkulaðinu í blandara og myljið.
2
Bætið vanilluísnum og mjólkinni í blandarann og blandið saman.
Skreyting
3
Setjið súkkulaðisósu í glas.
4
Hellið blöndunni svo í glasið og setjið á toppinn þeyttan rjóma, kexmulning og hálfa plötu af súkkulaðinu.