oreo-tart-mint2
oreo-tart-mint2

OREO Mint tart

  ,   

maí 10, 2017

Einfölt OREO tart með Fazer Mint fyllingu.

Hráefni

Mintu OREO botn

1 pakki OREO Mint

50 gr smjör brætt

Mintufylling

1 dl rjómi

240 gr Fazer Mint molar

200 gr Milka mjólkurssúkkulaði

1 msk smjör

Leiðbeiningar

Mintu OREO botn

1Myljið OREO í matvinnsluvél, blandið bræddu smjörinu saman við og blandið vel.

2Þjappið blöndunni í form og kælið vel.

Mintufylling

1Bræðið rjómann og súkkulaðið varlega saman í potti, hrærið reglulega, bætið smjörinu saman við í lokin og hrærið vel.

2Hellið blöndunni yfir kaldan botninn og kælið.

3Gott er að strá flórsykri yfir og bera fram með berjum og rjóma.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

IMG_9973-1024x683

Súkkulaðimuffins með rjómaostasúkkulaðikremi

Leitin að einföldum, fljótlegum en um leið virkilega bragðgóðum súkkulaðimuffins er lokið.

IMG_2169-1024x683

Döðlutrekant með fílakaramellukremi

Þessir geggjuðu nammibitareru frábærir sem nasl til að grípa í yfir daginn.