Einfaldar OREO kúlur sem krakkarnir elska að gera. Gott að kæla og njóta síðar.
Uppskrift
Hráefni
100 g smjör
1 dl sykur
1 tsk vanilludropar
2 msk Cadbury kakó
3 dl haframjöl eða ristað kókosmjöl
2 msk Te & Kaffi uppáhelt kaffi
1 poki Marabou OREO bites kexbitarmuldir
1 pakki OREO kexmulið
Leiðbeiningar
1
Þeytið sykur og smjör saman. Myljið Oreo kexbitana og blandið þeim saman við smjörblönduna ásamt vanilludropum, kakói og mjöli.
2
Mótið kúlur úr deiginu og veltið upp úr muldu Oreo kexi.
3
Kælið í amk. 2 klst. og njótið.
Uppskrift eftir Vigdísi Ylfu.
MatreiðslaBakstur, EftirréttirMatargerðÍslenskt
Hráefni
100 g smjör
1 dl sykur
1 tsk vanilludropar
2 msk Cadbury kakó
3 dl haframjöl eða ristað kókosmjöl
2 msk Te & Kaffi uppáhelt kaffi
1 poki Marabou OREO bites kexbitarmuldir
1 pakki OREO kexmulið
Leiðbeiningar
1
Þeytið sykur og smjör saman. Myljið Oreo kexbitana og blandið þeim saman við smjörblönduna ásamt vanilludropum, kakói og mjöli.
2
Mótið kúlur úr deiginu og veltið upp úr muldu Oreo kexi.
3
Kælið í amk. 2 klst. og njótið.