OREO jarðarberjaís sem allir munu elska.
Setjið frosin jarðaber, sykur, rjóma vanilludropa og sítrónusafa í matvinnsluvél.
Hellið svo blöndunni í mót og myljið Oreo Remix yfir.
Frystið í a.m.k. 6 klst.
Takið út og setjið skorin jarðaber í ísbrauð og og karamellusósuna yfir.
Gerið ískúlur úr Oreo ísnum og setjið í formið.
Skreytið með Oreo mulningi og karamellusósu.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki