OREO ísterta

Ómótstæðileg OREO ísterta með súkkulaðihjúp.

blank
Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 200 g OREO Original kexkökur
 5 dl rjómi
 4 stk eggjarauður
 60 g sykur
Súkkulaðisósa
 300 g Milka Alpine Milk súkkulaði
 2 msk Rapunzel kókosfeiti
Skreyting
 Driscolls fersk ber til skreytinga

Leiðbeiningar

1

Myljið Oreo kexið í matvinnsluvél.

2

Þeytið eggjarauður og sykur vel saman.

3

Léttþeytið rjómann.

4

Blandið varlega saman með sleikju.

5

Hellið í form og frystið í 6 klst.

6

Hvolfið ístertunni úr forminu og á fat, gott getur verið að losa um hana með því að leggja formið í heitt vatn.

7

Bræðið saman súkkulaðið og kókosfeitina í vatnsbaði.

8

Hellið súkkulaðisósunni yfir tertuna og skreytið með ferskum berjum.

SharePostSave

Hráefni

 200 g OREO Original kexkökur
 5 dl rjómi
 4 stk eggjarauður
 60 g sykur
Súkkulaðisósa
 300 g Milka Alpine Milk súkkulaði
 2 msk Rapunzel kókosfeiti
Skreyting
 Driscolls fersk ber til skreytinga
OREO ísterta

Aðrar spennandi uppskriftir

blank
MYNDBAND
Bananaís með vanilluEf það hefur einhvertíman verið veður fyrir ís þá var það svo sannarlega í dag, vonum að spáin haldi áfram…
blank
MYNDBAND
Djúpsteikt OREOVinsælasti eftirréttur Fjallkonunnar frá opnun. Uppskriftin miðar við 8 OREO kökur í hvern skammt sem eftirréttur. Nú getur þú loksins…