OREO íspinnar með súkkulaði hjúp.
Myljið Oreo kexið í matvinnsluvél.
Þeytið eggjarauður og sykur vel saman.
Léttþeytið rjómann.
Blandið varlega saman með sleikju.
Hellið blöndunni í form eða glös og stingið trépinna í miðjuna á hverju formi.
Frystið í 6 klst.
Bræðið saman súkkulaðið og kókosfeitina í vatnsbaði.
Dýfið íspinnunum í súkkulaðiblönduna og skreytið að vild.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki