fbpx

OREO íspinni

OREO íspinnar með súkkulaði hjúp.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 200 g OREO Original kexkökur
 5 dl rjómi
 4 stk eggjarauður
 60 g sykur
 Trépinnar
Súkkulaðidýfa
 300 g Milka Alpine Milk súkkulaði
 2 msk Rapunzel kókosfeiti
 Jólakökuskraut

Leiðbeiningar

1

Myljið Oreo kexið í matvinnsluvél.

2

Þeytið eggjarauður og sykur vel saman.

3

Léttþeytið rjómann.

4

Blandið varlega saman með sleikju.

5

Hellið blöndunni í form eða glös og stingið trépinna í miðjuna á hverju formi.

6

Frystið í 6 klst.

7

Bræðið saman súkkulaðið og kókosfeitina í vatnsbaði.

8

Dýfið íspinnunum í súkkulaðiblönduna og skreytið að vild.

DeilaTístaVista

Hráefni

 200 g OREO Original kexkökur
 5 dl rjómi
 4 stk eggjarauður
 60 g sykur
 Trépinnar
Súkkulaðidýfa
 300 g Milka Alpine Milk súkkulaði
 2 msk Rapunzel kókosfeiti
 Jólakökuskraut

Leiðbeiningar

1

Myljið Oreo kexið í matvinnsluvél.

2

Þeytið eggjarauður og sykur vel saman.

3

Léttþeytið rjómann.

4

Blandið varlega saman með sleikju.

5

Hellið blöndunni í form eða glös og stingið trépinna í miðjuna á hverju formi.

6

Frystið í 6 klst.

7

Bræðið saman súkkulaðið og kókosfeitina í vatnsbaði.

8

Dýfið íspinnunum í súkkulaðiblönduna og skreytið að vild.

OREO íspinni

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
SmjördeigshjörtuÞað getur verið svo ljúft að baka eitthvað sem er ofureinfalt en á sama tíma ljúffengt og fallegt. Þessi uppskrift…
MYNDBAND
JarðaberjarósirJarðarberjarósir, brætt Toblerone og freyðivín er fullkomið trít fyrir Valentínusardaginn 🌹🥂 Komdu ástinni þinni á óvart með öðruvísi blómvendi sem…
MYNDBAND
JarðaberjabollurEinfaldar og bragðgóðar vatnsdeigsbollur fylltar með jarðarberjarjóma og toppaðar með hvítu súkkulaði. Hér eru notuð bragðgóðu jarðarberin frá Driscolls í…