fbpx

OREO Hrekkjavökubollakökur

Bollakökur með smjörkremi og OREO hrekkjavökuskreytingu.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Bollakökur
 Bollakökur úr tilbúnu kökudeigi, bakað eins og pakkningar segja til um.
Smjörkrem
 350 g mjúkt smjör
 350 g flórsykur
 1 dl rjómi
 80 g Mulið OREO kex eða OREO Crumbs
 Matarlitur
Skreyting
 Milka súkkulaðibráðið
 augu
 OREO kex og Mini OREO

Leiðbeiningar

1

Bakið bollakökur eins og pakkningar á tilbúnu deigi segir til um, látið kólna áður enn kremið er sett á.

2

Þeytið saman smjör og flórsykur þar til mjög mjúkt, létt og loftmikið.

3

Bætið þá út i rjómanum og þeytið mjög vel áfram þar til mjög mjúkt, létt og loftmikið.

4

Bætið síðan matarlit við kremið að vild.

5

Bætið Oreo Crumbs út í og þeytið saman við.

6

Setjið kremið í sprautupoka með stórum opnum stjörnustút. Sprautið kremi á hverja köku.

7

Skreytið kökurnar í hrekkjavökuþema eins og þið viljið.

DeilaTístaVista

Hráefni

Bollakökur
 Bollakökur úr tilbúnu kökudeigi, bakað eins og pakkningar segja til um.
Smjörkrem
 350 g mjúkt smjör
 350 g flórsykur
 1 dl rjómi
 80 g Mulið OREO kex eða OREO Crumbs
 Matarlitur
Skreyting
 Milka súkkulaðibráðið
 augu
 OREO kex og Mini OREO

Leiðbeiningar

1

Bakið bollakökur eins og pakkningar á tilbúnu deigi segir til um, látið kólna áður enn kremið er sett á.

2

Þeytið saman smjör og flórsykur þar til mjög mjúkt, létt og loftmikið.

3

Bætið þá út i rjómanum og þeytið mjög vel áfram þar til mjög mjúkt, létt og loftmikið.

4

Bætið síðan matarlit við kremið að vild.

5

Bætið Oreo Crumbs út í og þeytið saman við.

6

Setjið kremið í sprautupoka með stórum opnum stjörnustút. Sprautið kremi á hverja köku.

7

Skreytið kökurnar í hrekkjavökuþema eins og þið viljið.

OREO Hrekkjavökubollakökur

Aðrar spennandi uppskriftir