Oreo rjómaís fullur af stökku Oreo Crumbs og hvítu Toblerone. Þennan ís átt þú eftir að elska!
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Byrjið á því að þeyta rjóma, geymið svo rjómann á meðan eggjablandan er útbúin.
Í aðra skál þeytið eggjrauður þar til þær eru orðnar alveg ljós gular og mynda borða sé þeytarinn tekinn upp úr og deigið látið leka í skálina.
Bætið púðursykri út í rólega og þeytið vel saman við ásamt vanilludropum.
Blandið eggjablöndunni varlega saman við rjómann með sleikju, passið að slá ekki loftið úr deiginu.
Skerið hvíta Toblerone-ið í bita og bætið út í deigið, blandið varlega saman með sleikju.
Setjið Oreo Crumbs út í deigið og blandið varlega saman með sleikju.
Hellið ísnum í 30×40 cm form (eða sambærilegt) sem hefur verið klætt með smjörpappír. Lokið forminu með plasfilmu svo formið sé loftþétt.
Frystið í u.þ.b. 12 klst eða lengur.
Hráefni
Leiðbeiningar
Byrjið á því að þeyta rjóma, geymið svo rjómann á meðan eggjablandan er útbúin.
Í aðra skál þeytið eggjrauður þar til þær eru orðnar alveg ljós gular og mynda borða sé þeytarinn tekinn upp úr og deigið látið leka í skálina.
Bætið púðursykri út í rólega og þeytið vel saman við ásamt vanilludropum.
Blandið eggjablöndunni varlega saman við rjómann með sleikju, passið að slá ekki loftið úr deiginu.
Skerið hvíta Toblerone-ið í bita og bætið út í deigið, blandið varlega saman með sleikju.
Setjið Oreo Crumbs út í deigið og blandið varlega saman með sleikju.
Hellið ísnum í 30×40 cm form (eða sambærilegt) sem hefur verið klætt með smjörpappír. Lokið forminu með plasfilmu svo formið sé loftþétt.
Frystið í u.þ.b. 12 klst eða lengur.