OREO brownie með Milka OREO Sandwich súkkulaði.
Bræðið saman smjör og súkkulaði.
Hrærið egg og sykur saman þar til blandan er ljós og létt. Bætið súkkulaðismjörblöndunni saman við. Sigtið hveiti, kakó og salt og bætið út í. Setjið svo að lokum vanillu og pekanhnetur í blönduna.
Hellið deiginu í smurt, eldfast mót og raðið súkkulaðibitum ofan á. Bakið í 30 mínútur við 175°C.
Bræðið karamellur og rjóma saman í potti við vægan hita.
Hellið karamellusósunni yfir kökuna.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki