fbpx

Oreo brownie

Guðdómleg uppskrift af Oreo brownies.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 150gr smjör við stofuhita
 200gr Cadbury’s súkklaði (bráðið)
 350gr sykur
 2 tsk vanilludropar
 ¼ tsk salt
 4 msk bökunarkakó
 3 egg
 3 msk volgt vatn
 100gr hveiti
 16 Oreo kexkökur

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn 175 gráður

2

Spreyið um 20x20cm ferkantað form með matarolíuspreyi (penslið matarolíu á) og leggið bökunarpappír í formið svo hann standi uppúr amk á 2 hliðum (til að hægt sé að lyfta kökunni upp þegar hún er tilbúin).

3

Þeytið saman smjör og sykur þar til létt og ljóst.

4

Bætið eggjum og vanilludropum samanvið og skafið niður á milli.

5

Næst fer bráðið súkkulaðið í blönduna og að lokum öll þurrefnin og vatnið.

6

Hrærið rólega þar til allt er vel blandað og varist að vinna deigið ekki of lengi.

7

Setjið helming blöndunnar í formið, þar næst 4×4 Oreo kexkökur jafnt yfir formið og svo restina af deiginu yfir.

8

Bakið í um 40 mínútur eða þar til prjónn kemur út aðeins með smá kökumylsnu á en ekki blautu deigi.

9

Kælið í forminu og skerið í hæfilega bita.


Uppskrift frá Berglindi á Gotterí og gersemar.

DeilaTístaVista

Hráefni

 150gr smjör við stofuhita
 200gr Cadbury’s súkklaði (bráðið)
 350gr sykur
 2 tsk vanilludropar
 ¼ tsk salt
 4 msk bökunarkakó
 3 egg
 3 msk volgt vatn
 100gr hveiti
 16 Oreo kexkökur

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn 175 gráður

2

Spreyið um 20x20cm ferkantað form með matarolíuspreyi (penslið matarolíu á) og leggið bökunarpappír í formið svo hann standi uppúr amk á 2 hliðum (til að hægt sé að lyfta kökunni upp þegar hún er tilbúin).

3

Þeytið saman smjör og sykur þar til létt og ljóst.

4

Bætið eggjum og vanilludropum samanvið og skafið niður á milli.

5

Næst fer bráðið súkkulaðið í blönduna og að lokum öll þurrefnin og vatnið.

6

Hrærið rólega þar til allt er vel blandað og varist að vinna deigið ekki of lengi.

7

Setjið helming blöndunnar í formið, þar næst 4×4 Oreo kexkökur jafnt yfir formið og svo restina af deiginu yfir.

8

Bakið í um 40 mínútur eða þar til prjónn kemur út aðeins með smá kökumylsnu á en ekki blautu deigi.

9

Kælið í forminu og skerið í hæfilega bita.

Oreo brownie

Aðrar spennandi uppskriftir