Oreo bragðarefur

Hér erum við með einfaldan en rosalega góðan heimagerðan Oreo bragðaref sem auðvelt er að græja heima.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 1 l vanilluís
 100 ml nýmjólk
 8 stk Oreo kexkökur með hindberja og vanillubragði (gott að eiga svo auka til að skreyta og á milli) eða Oreo kex að eigin vali
 þykk karamellusósa

Leiðbeiningar

1

Setjið ís, mjólk og Oreokex saman í blandara og blandið vel.

2

Setjið hluta af blöndunni í nokkur glös og setjið smá karamellusósu, hindber og mulið Oreo yfir. Setjið þá meiri ísblöndu og toppið að nýju með hindberjum, muldu Oreo og karamellusósu.

3

Þessi uppskrift dugar í 2-4 glös (fer eftir stærð)

[cooked-additional-notes]

SharePostSave

Hráefni

 1 l vanilluís
 100 ml nýmjólk
 8 stk Oreo kexkökur með hindberja og vanillubragði (gott að eiga svo auka til að skreyta og á milli) eða Oreo kex að eigin vali
 þykk karamellusósa

Leiðbeiningar

1

Setjið ís, mjólk og Oreokex saman í blandara og blandið vel.

2

Setjið hluta af blöndunni í nokkur glös og setjið smá karamellusósu, hindber og mulið Oreo yfir. Setjið þá meiri ísblöndu og toppið að nýju með hindberjum, muldu Oreo og karamellusósu.

3

Þessi uppskrift dugar í 2-4 glös (fer eftir stærð)

Notes

Oreo bragðarefur

Aðrar spennandi uppskriftir