Ómótstæðileg OREO bolla!

Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Setjið smjör og vatn í pott. Sjóðið þangað til smjörið bráðnar.
Setjið hveiti og salt út í og hrærið vel með sleif þangað til deigið hættir að festast við pottinn og sleifina. Kælið og setjið deigið í hrærivélaskál og bætið eggjunum út í, einu í einu, og hrærið vel á milli.
Notið tvær teskeiðar eða setjið deigið í sprautupoka og sprautið bollur á smjörpappírsklædda plötu.
Bakið við blástur 200°C í 25 mínútur.
Blandið saman þeyttum rjóma og muldu OREO kexi.
Hrærið saman í skál smjöri, OREO kremi, flórsykri, vanilludropum og mjólk eða rjóma. Setjið smjörkremið í sprautupoka.
Raðið bollunni saman.
Uppskrift fyrir 6 til 8 bollur.
Hráefni
Leiðbeiningar
Setjið smjör og vatn í pott. Sjóðið þangað til smjörið bráðnar.
Setjið hveiti og salt út í og hrærið vel með sleif þangað til deigið hættir að festast við pottinn og sleifina. Kælið og setjið deigið í hrærivélaskál og bætið eggjunum út í, einu í einu, og hrærið vel á milli.
Notið tvær teskeiðar eða setjið deigið í sprautupoka og sprautið bollur á smjörpappírsklædda plötu.
Bakið við blástur 200°C í 25 mínútur.
Blandið saman þeyttum rjóma og muldu OREO kexi.
Hrærið saman í skál smjöri, OREO kremi, flórsykri, vanilludropum og mjólk eða rjóma. Setjið smjörkremið í sprautupoka.
Raðið bollunni saman.