Ljúffengar og djúsí fylltar tortillur, snilldar uppskrift sem hentar vel sem kvöldmatur eða í Eurovision partýin sem eru framundan.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Byrjið á því að skera kjúklingin mjög smátt.
Blandið kjúklingnum saman við ólífuolíu og kryddið.
Dreifið honum í eldfast mót og bakið í 20-25 mínútur við 195°C.
Bakið laukhringina eftir leiðbeiningum og smátt skerið tómata.
Skerið tortillur í tvennt.
Smyrjið tortillurnar með rjómaosti og dreifið cheddar osti eftir smekk yfir.
Dreifið 2 msk af kjúklingi í miðjuna, 1 msk tómötum og setjið laukhringin ofan á.
Lokið tortillunni með því að mynda þríhyrning (sjá mynd fyrir neðan).
Penslið tortillurnar með ólífuolíu og dreifið á ofnplötu þakta bökunarpappír.
Bakið í ofni við 190°C í 6-8 mínútur og berið fram með sósum eftir smekk.
Hráefni
Leiðbeiningar
Byrjið á því að skera kjúklingin mjög smátt.
Blandið kjúklingnum saman við ólífuolíu og kryddið.
Dreifið honum í eldfast mót og bakið í 20-25 mínútur við 195°C.
Bakið laukhringina eftir leiðbeiningum og smátt skerið tómata.
Skerið tortillur í tvennt.
Smyrjið tortillurnar með rjómaosti og dreifið cheddar osti eftir smekk yfir.
Dreifið 2 msk af kjúklingi í miðjuna, 1 msk tómötum og setjið laukhringin ofan á.
Lokið tortillunni með því að mynda þríhyrning (sjá mynd fyrir neðan).
Penslið tortillurnar með ólífuolíu og dreifið á ofnplötu þakta bökunarpappír.
Bakið í ofni við 190°C í 6-8 mínútur og berið fram með sósum eftir smekk.