fbpx

Ómótstæðilegar Oreo bollakökur

Dúnmjúkar og extra djúsí bollakökur með Oreo Golden kexi.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Kökur
 27 Golden Oreo-kex
 1 1/2 bolli hveiti
 1 pakki vanillubúðingur
 1bolli sykur
 1 1/2tsk lyftiduft
 1/2tsk salt
 115g mjúkt smjör
 1/2 bolli sýrður rjómi
 3 egg
 1 1/2 tsk vanilludropar
Krem
 100g mjúkt smjör
 5-6 bollar flórsykur
 1 tsk vanilludropar
 2-3 msk mjólk
 krem af 9 Golden Oreo-kexkökum

Leiðbeiningar

Kökur
1

Hitið ofninn í 180°C og takið til 18 möffinsform. Setjið 1 Golden Oreo-kex í botninn á hverju þeirra.

2

Blandið þurrefnunum vel saman í skál og setjið til hliðar.

3

Blandið smjöri, sýrðum rjóma, eggjum og vanilludropum vel saman í annarri skál.

4

Blandið þurrefnunum saman við smjörblönduna og hrærið allt vel saman.

5

Deilið deiginu á milli möffinsforma og bakið í 18 til 22 mínútur. Leyfið kökunum að kólna alveg áður en kremið er sett á.

Krem
6

Takið til þessar 9 Golden Oreo-kökur sem eftir eru og takið kremið af þeim.

7

Setjið kremið í skál og bræðið það í örbylgjuofni í 30-45 sekúndur.

8

Blandið kreminu vel saman við smjörið og flórsykurinn. Bætið síðan vanilludropum og mjólk saman við.

9

Skreytið kökurnar með kreminu og notið kremlausu kökurnar sem skreytingu ofan á.


Uppskrift frá Lilju Katrín á Blaka.

MatreiðslaMerking,

DeilaTístaVista

Hráefni

Kökur
 27 Golden Oreo-kex
 1 1/2 bolli hveiti
 1 pakki vanillubúðingur
 1bolli sykur
 1 1/2tsk lyftiduft
 1/2tsk salt
 115g mjúkt smjör
 1/2 bolli sýrður rjómi
 3 egg
 1 1/2 tsk vanilludropar
Krem
 100g mjúkt smjör
 5-6 bollar flórsykur
 1 tsk vanilludropar
 2-3 msk mjólk
 krem af 9 Golden Oreo-kexkökum

Leiðbeiningar

Kökur
1

Hitið ofninn í 180°C og takið til 18 möffinsform. Setjið 1 Golden Oreo-kex í botninn á hverju þeirra.

2

Blandið þurrefnunum vel saman í skál og setjið til hliðar.

3

Blandið smjöri, sýrðum rjóma, eggjum og vanilludropum vel saman í annarri skál.

4

Blandið þurrefnunum saman við smjörblönduna og hrærið allt vel saman.

5

Deilið deiginu á milli möffinsforma og bakið í 18 til 22 mínútur. Leyfið kökunum að kólna alveg áður en kremið er sett á.

Krem
6

Takið til þessar 9 Golden Oreo-kökur sem eftir eru og takið kremið af þeim.

7

Setjið kremið í skál og bræðið það í örbylgjuofni í 30-45 sekúndur.

8

Blandið kreminu vel saman við smjörið og flórsykurinn. Bætið síðan vanilludropum og mjólk saman við.

9

Skreytið kökurnar með kreminu og notið kremlausu kökurnar sem skreytingu ofan á.

Ómótstæðilegar Oreo bollakökur

Aðrar spennandi uppskriftir