Ommeletta fyrir sjávarréttaunnendur.
Pískið saman egg, mjólk, þurrkaðan chili og ögn af salti.
Svitið lauk og hvítlauk á pönnu og bætið eplaediki út á og látið sjóða niður.
Hellið þá eggjablöndunni út á pönnuna ásamt rifna ostinum og lækkið hitann.
Setjið lok yfir pönnuna og eldið við vægan hita í um 10 mínútur, eða þar til eggin fara að taka sig.
Raðið þá rækjunum ofan á og setjið lokið aftur yfir. Hitið rækjurnar í örstutta stund.
Dreifið sítrónuolíu og eplaediki yfir spínatið og toppið ommelettuna með spínati.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki