fbpx

Ommeletta með spínati og risarækjum

Ommeletta fyrir sjávarréttaunnendur.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 6 stk soðnar risarækjur
 5 egg
 1/2 dl mjólk
 2 skartlottulaukar - gróft skornir
 3 hvítlauksgeirar - fínt skornir
 2 msk eplaedik
 Hnefafylli spínat
 3 msk rifinn ostur
 Salt
 1/2 tsk þurrkaður chili (deSIAM dried chili)
 2 msk sítrónuolía

Leiðbeiningar

1

Pískið saman egg, mjólk, þurrkaðan chili og ögn af salti.

2

Svitið lauk og hvítlauk á pönnu og bætið eplaediki út á og látið sjóða niður.

3

Hellið þá eggjablöndunni út á pönnuna ásamt rifna ostinum og lækkið hitann.

4

Setjið lok yfir pönnuna og eldið við vægan hita í um 10 mínútur, eða þar til eggin fara að taka sig.

5

Raðið þá rækjunum ofan á og setjið lokið aftur yfir. Hitið rækjurnar í örstutta stund.

6

Dreifið sítrónuolíu og eplaediki yfir spínatið og toppið ommelettuna með spínati.


Uppskrift frá Ólafi Ágústssyni úr Sælkerafiskur allt árið.

DeilaTístaVista

Hráefni

 6 stk soðnar risarækjur
 5 egg
 1/2 dl mjólk
 2 skartlottulaukar - gróft skornir
 3 hvítlauksgeirar - fínt skornir
 2 msk eplaedik
 Hnefafylli spínat
 3 msk rifinn ostur
 Salt
 1/2 tsk þurrkaður chili (deSIAM dried chili)
 2 msk sítrónuolía

Leiðbeiningar

1

Pískið saman egg, mjólk, þurrkaðan chili og ögn af salti.

2

Svitið lauk og hvítlauk á pönnu og bætið eplaediki út á og látið sjóða niður.

3

Hellið þá eggjablöndunni út á pönnuna ásamt rifna ostinum og lækkið hitann.

4

Setjið lok yfir pönnuna og eldið við vægan hita í um 10 mínútur, eða þar til eggin fara að taka sig.

5

Raðið þá rækjunum ofan á og setjið lokið aftur yfir. Hitið rækjurnar í örstutta stund.

6

Dreifið sítrónuolíu og eplaediki yfir spínatið og toppið ommelettuna með spínati.

Ommeletta með spínati og risarækjum

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Krispí túnfiskskálFljótlegur og bragðgóður réttur sem er tilvalinn í hádeginu eða sem léttur kvöldverður. Stökk hrísgrjón, túnfiskur, japanskt majónes, Sriracha, gúrka…