fbpx

Olgu múslí – einfaldasta og besta múslí sem til er

Brjálæðislega einfalt og fljótlegt auk þess að vera mjög næringarríkt. Börnin elska þetta og fullorðnir líka!

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 bolli blönduð fræ, ég blandaði saman sólblóma, sesam og hörfræjum
 1 bolli grófir hafrar, t.d frá Rapunzel
 1 bolli þurrkaðar döðlur, t.d frá Rapunzel

Leiðbeiningar

1

Byrjið á því að setja fræin í matvinnsluvél og látið hana vinna þar til fræin hafa mulist niður

2

Setjið hafra og döðlur út í og látið vélina vinna þar til múslíið hefur fengið þá áferð sem þið kjósið, mér finnst gott að hafa það frekar fínt

3

Setjið út á súrmjólk, gríska jógúrt eða hvaðeina sem ykkur dettur í hug


Uppskrift frá Völlu á GRGS.

Matreiðsla, MatargerðMerking

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 bolli blönduð fræ, ég blandaði saman sólblóma, sesam og hörfræjum
 1 bolli grófir hafrar, t.d frá Rapunzel
 1 bolli þurrkaðar döðlur, t.d frá Rapunzel

Leiðbeiningar

1

Byrjið á því að setja fræin í matvinnsluvél og látið hana vinna þar til fræin hafa mulist niður

2

Setjið hafra og döðlur út í og látið vélina vinna þar til múslíið hefur fengið þá áferð sem þið kjósið, mér finnst gott að hafa það frekar fínt

3

Setjið út á súrmjólk, gríska jógúrt eða hvaðeina sem ykkur dettur í hug

Olgu múslí – einfaldasta og besta múslí sem til er

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Rækjusalat með risarækjumDásamlegt rækjusalat sem er aðeins öðruvísi en þetta klassíska. Það inniheldur risarækjur, egg, Heinz majónes, steinselju, salt og pipar. Það…