fbpx

Ofureinföld bleikja með pestó og ristuðum furuhnetum

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 3-4 bleikjuflök
 1 krukka Filippo Berio grænt pestó
 30-50 gr furuhnetur
 2 pokar af Tilda Basmati grjónum
Salat
 Lambahaga kál
 Piccolo tómatar
 1/2 dl fetaostur
 1/2 dl svartar ólívur
 1 dl skorin vínber
 1/2 rauð paprika
 Olía af fetaostinum
 1/2 dl muldar pecanhnetur (má sleppa)
 Smá salt

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn á 190 C°blástur eða 200 C° ef ekki blástur

2

saltið og piprið bleikjuflökin og setjið á ofnskúffu með bökunarpappa á

3

Setjið svo í heitan ofninn í 15-18 mínútur

4

Setjið svo grjóninn í pott og látið sjóða eftir leiðbeiningum meðan bleikjan er í ofninum

5

Á meðan skuluð þið líka rista furuhnetur á pönnu

6

Setjið pestóið í skál

7

Leyfið hnetunum að kólna örlítið og setjið svo út í pestóið og hrærið vel saman

8

Berið svo fram flökin sér ásamt pestóinu, grjónum og salati

9

Smyrjið svo pestói ofan á bleikjuna

10

Berið grjón og ferskt salat með sem meðlæti


Þessi uppskrift er frá PAZ.IS

MatreiðslaMerking,

DeilaTístaVista

Hráefni

 3-4 bleikjuflök
 1 krukka Filippo Berio grænt pestó
 30-50 gr furuhnetur
 2 pokar af Tilda Basmati grjónum
Salat
 Lambahaga kál
 Piccolo tómatar
 1/2 dl fetaostur
 1/2 dl svartar ólívur
 1 dl skorin vínber
 1/2 rauð paprika
 Olía af fetaostinum
 1/2 dl muldar pecanhnetur (má sleppa)
 Smá salt

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn á 190 C°blástur eða 200 C° ef ekki blástur

2

saltið og piprið bleikjuflökin og setjið á ofnskúffu með bökunarpappa á

3

Setjið svo í heitan ofninn í 15-18 mínútur

4

Setjið svo grjóninn í pott og látið sjóða eftir leiðbeiningum meðan bleikjan er í ofninum

5

Á meðan skuluð þið líka rista furuhnetur á pönnu

6

Setjið pestóið í skál

7

Leyfið hnetunum að kólna örlítið og setjið svo út í pestóið og hrærið vel saman

8

Berið svo fram flökin sér ásamt pestóinu, grjónum og salati

9

Smyrjið svo pestói ofan á bleikjuna

10

Berið grjón og ferskt salat með sem meðlæti

Ofureinföld bleikja með pestó og ristuðum furuhnetum

Aðrar spennandi uppskriftir