Ofureinfalt og mettandi Boozt

Æðisleg blanda sem hefur góð áhrif á meltinguna og orkuna fyrir daginn.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 1 bolli uppáhalds Bautelsbacher heilsusafinn þinn
 1 banani
 Handfylli spínat
 2 sellerístilkar
 1/2 agúrka
 0,5 dl DANÆG eggjahvítur
 klakar

Leiðbeiningar

1

Hellið öllu innihaldinu í blandara og blandið vel saman.

2

Njótið í flottu glasi, krukku eða könnu.


Uppskrift frá Árdísi Olgeirsdóttur.
SharePostSave

Hráefni

 1 bolli uppáhalds Bautelsbacher heilsusafinn þinn
 1 banani
 Handfylli spínat
 2 sellerístilkar
 1/2 agúrka
 0,5 dl DANÆG eggjahvítur
 klakar

Leiðbeiningar

1

Hellið öllu innihaldinu í blandara og blandið vel saman.

2

Njótið í flottu glasi, krukku eða könnu.

Notes

Ofureinfalt og mettandi Boozt

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Súkkulaði- og kirsuberjasmoothiePáskarnir liðnir og allir í súkkulaðikóma… hér er ég með geggjaðan næringarríkan súkkulaðismoothie ef þú þarft smá afvötnun eftir súkkulaðiátið…