Ofureinfalt og mettandi Boozt

Æðisleg blanda sem hefur góð áhrif á meltinguna og orkuna fyrir daginn.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 1 bolli uppáhalds Bautelsbacher heilsusafinn þinn
 1 banani
 Handfylli spínat
 2 sellerístilkar
 1/2 agúrka
 0,5 dl DANÆG eggjahvítur
 klakar

Leiðbeiningar

1

Hellið öllu innihaldinu í blandara og blandið vel saman.

2

Njótið í flottu glasi, krukku eða könnu.


Uppskrift frá Árdísi Olgeirsdóttur.
SharePostSave

Hráefni

 1 bolli uppáhalds Bautelsbacher heilsusafinn þinn
 1 banani
 Handfylli spínat
 2 sellerístilkar
 1/2 agúrka
 0,5 dl DANÆG eggjahvítur
 klakar

Leiðbeiningar

1

Hellið öllu innihaldinu í blandara og blandið vel saman.

2

Njótið í flottu glasi, krukku eða könnu.

Notes

Ofureinfalt og mettandi Boozt

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Bleikur engifer chaga latteBleikur október stendur yfir en bleikur október er herferð þar sem vakin er athygli á brjóstakrabbameini og margir verslunaraðilar leggja…