Einfaldur og barnvænn kjúklingaréttur, allt í eitt fat og inn í ofn.
Skerið kjúklingabringurnar í tvennt og látið í ofnfast mót.
Blandið rjóma, sweet chilí og soyasósu saman í skál. Geymið.
Skerið grænmetið niður og látið yfir kjúklinginn.
Hellið sósunni yfir allt og látið í
Látið í 180°c heitan ofn í 35-40 mínútur eða þar til kjúklingurinn er eldaður í gegn.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki
4