Ofur einfalt og djúsí risarækju spagettí

blank
Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 U.þ.b. 300 g risarækjur
 U.þ.b. 300 g spaghetti
 Góð buna Filippo Berio extra virgin ólífu olía (í pasta vatnið)
 ½ tsk salt
 1 msk Filippo Berio ólífuolía (til að steikja upp úr)
 ½ tsk pipar
 Klípa salt
 ¼ tsk þurrkað chili krydd
 ½ tsk oreganó krydd
 2 hvítlauksgeirar
 Parmesan ostur
 Filippo Berio extra virgin ólífuolía
 Fersk steinselja (má líka nota basil)

Leiðbeiningar

1

Sjóðið vatn með ólífu olíu og salti, þegar suðan er komin upp bætið þá spagettínu út í og sjóðið samkvæmt leiðbeiningum á umbúðunum.

2

Kryddið risarækjurnar og steikið þær á pönnunni upp úr olíu, pressið hvítlauksgeirana út á pönnuna og bætið svolítið af olíu á pönnuna þegar rækjurnar eru nánast tilbúnar.

3

Bætið spagettíinu á pönnuna og rífið fullt af parmesan osti yfir, magn fer algjörlega eftir smekk samt. Blandið öllu vel saman og setjið örlítið af extra virgin ólífu olíu yfir ásamt ferskri steinselju.


Uppskrift frá Lindu Ben

SharePostSave

Hráefni

 U.þ.b. 300 g risarækjur
 U.þ.b. 300 g spaghetti
 Góð buna Filippo Berio extra virgin ólífu olía (í pasta vatnið)
 ½ tsk salt
 1 msk Filippo Berio ólífuolía (til að steikja upp úr)
 ½ tsk pipar
 Klípa salt
 ¼ tsk þurrkað chili krydd
 ½ tsk oreganó krydd
 2 hvítlauksgeirar
 Parmesan ostur
 Filippo Berio extra virgin ólífuolía
 Fersk steinselja (má líka nota basil)
Ofur einfalt og djúsí risarækju spagettí

Aðrar spennandi uppskriftir