Ofur einfaldir hollir og lífrænir frostpinnar

Hér höfum við ofur einfalda holla og lífræna frostpinnum sem slóu rækilega í gegn hjá mínum strump. Þessir safar eru æði!

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 1stk 200ml flaska af Epla- og mangósafa frá Beutelsbacher.

Leiðbeiningar

1

Hellið safanum í íspinnaform og frystið í nokkrar klukkustundir.

Einfaldara verður það ekki!

Uppskrift eftir Hildi Ómars

SharePostSave

Hráefni

 1stk 200ml flaska af Epla- og mangósafa frá Beutelsbacher.
Ofur einfaldir hollir og lífrænir frostpinnar

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Bananaís með vanilluEf það hefur einhvertíman verið veður fyrir ís þá var það svo sannarlega í dag, vonum að spáin haldi áfram…
blank
MYNDBAND
Djúpsteikt OREOVinsælasti eftirréttur Fjallkonunnar frá opnun. Uppskriftin miðar við 8 OREO kökur í hvern skammt sem eftirréttur. Nú getur þú loksins…