fbpx

Ofnbakaður pastaréttur með beikonrjómasósu

Ofnbakaður pastaréttur með beikonrjómasósu og kjúkling.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 300 g De Cecco penne pasta
 2 msk ólífuolía
 1 laukur, smátt saxaður
 3 hvítlauksrif, pressuð
 200 g beikon, skorið bita
 350 g Rose Poultry kjúklingabringur
 200 g kirsuberjatómatar
 3 egg
 1 dl matreiðslurjómi
 1 tsk salt
 handfylli fersk basilíka (má sleppa)
 parmesan, rifinn

Leiðbeiningar

1

Sjóðið pasta samkvæmt leiðbeiningum á pakkingu. Pastað fer í ofn þannig að varist að ofsjóða.

2

Hitið olíu í potti og steikið lauk og hvítlauk.

3

Bætið beikoni saman við og steikið í 2 mínútur.

4

Skerið kjúklinginn í munnbita og setjið saman við hitt og steikið.

5

Skerið tómatana í tvennt og bætið saman við.

6

Setjið egg, matreiðslurjóma, parmesanost og salt saman í skál og hrærið vel saman. Bætið smá (um 1/2 dl) af rifnum parmesanosti saman við.

7

Bætið elduðu pasta út í pottinn og þá rjómablöndunni. Blandið vel saman.

8

Hellið í ofnfast mót og látið í 180°c heitan ofn í 10-15 mínútur.

9

Takið úr ofni og stráið parmesan og ferskri basilíku yfir allt.


Uppskrift frá GRGS.

MatreiðslaMatargerðMerking,

DeilaTístaVista

Hráefni

 300 g De Cecco penne pasta
 2 msk ólífuolía
 1 laukur, smátt saxaður
 3 hvítlauksrif, pressuð
 200 g beikon, skorið bita
 350 g Rose Poultry kjúklingabringur
 200 g kirsuberjatómatar
 3 egg
 1 dl matreiðslurjómi
 1 tsk salt
 handfylli fersk basilíka (má sleppa)
 parmesan, rifinn

Leiðbeiningar

1

Sjóðið pasta samkvæmt leiðbeiningum á pakkingu. Pastað fer í ofn þannig að varist að ofsjóða.

2

Hitið olíu í potti og steikið lauk og hvítlauk.

3

Bætið beikoni saman við og steikið í 2 mínútur.

4

Skerið kjúklinginn í munnbita og setjið saman við hitt og steikið.

5

Skerið tómatana í tvennt og bætið saman við.

6

Setjið egg, matreiðslurjóma, parmesanost og salt saman í skál og hrærið vel saman. Bætið smá (um 1/2 dl) af rifnum parmesanosti saman við.

7

Bætið elduðu pasta út í pottinn og þá rjómablöndunni. Blandið vel saman.

8

Hellið í ofnfast mót og látið í 180°c heitan ofn í 10-15 mínútur.

9

Takið úr ofni og stráið parmesan og ferskri basilíku yfir allt.

Ofnbakaður pastaréttur með beikonrjómasósu

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Turkish PastaEf þið eruð að leita að réttinum sem þið getið ekki hætt að hugsa um eftir fyrsta bita – þá…