Ofnbakaður ostur er slær alltaf í gegn.
Setjið ostinn í ofnfast mót og bakið í 200°c heitum ofni í 10-15 mínútur eða þar til hann er orðinn linur og farinn að leka aðeins.
Blandið döðlum, pekanhnetum, salvíu, hunang og salvíu í skál og hrærið vel saman og hellið blöndunni yfir ostinn. Látið aftur inní ofn í 2-3 mínútur.
Berið fram með góðu kexi eða súrdeigsbrauði.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki