fbpx

Ofnbakaður brie með döðlum og pekanhnetum

Ofnbakaður ostur er slær alltaf í gegn.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 brie ostur (eða ostur að eigin vali)
 8-10 steinlausar döðlur, saxaðar
 100 g pekanhnetur, saxaðar
 10 fersk blöð salvía, söxuð
 1 msk hunang
 1 msk balsamik edik, t.d. frá Filippo Berio

Leiðbeiningar

1

Setjið ostinn í ofnfast mót og bakið í 200°c heitum ofni í 10-15 mínútur eða þar til hann er orðinn linur og farinn að leka aðeins.

2

Blandið döðlum, pekanhnetum, salvíu, hunang og salvíu í skál og hrærið vel saman og hellið blöndunni yfir ostinn. Látið aftur inní ofn í 2-3 mínútur.

3

Berið fram með góðu kexi eða súrdeigsbrauði.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 brie ostur (eða ostur að eigin vali)
 8-10 steinlausar döðlur, saxaðar
 100 g pekanhnetur, saxaðar
 10 fersk blöð salvía, söxuð
 1 msk hunang
 1 msk balsamik edik, t.d. frá Filippo Berio

Leiðbeiningar

1

Setjið ostinn í ofnfast mót og bakið í 200°c heitum ofni í 10-15 mínútur eða þar til hann er orðinn linur og farinn að leka aðeins.

2

Blandið döðlum, pekanhnetum, salvíu, hunang og salvíu í skál og hrærið vel saman og hellið blöndunni yfir ostinn. Látið aftur inní ofn í 2-3 mínútur.

3

Berið fram með góðu kexi eða súrdeigsbrauði.

Ofnbakaður brie með döðlum og pekanhnetum

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Djúpsteikt blómkálÞað má sannarlega nota grillolíur fyrir annað en grillmat, en best er að borða blómkálsbitana um leið og þeir eru…