Ofnbakaður brie með döðlum og pekanhnetum

Ofnbakaður ostur er slær alltaf í gegn.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 1 brie ostur (eða ostur að eigin vali)
 8-10 steinlausar döðlur, saxaðar
 100 g pekanhnetur, saxaðar
 10 fersk blöð salvía, söxuð
 1 msk hunang
 1 msk balsamik edik, t.d. frá Filippo Berio

Leiðbeiningar

1

Setjið ostinn í ofnfast mót og bakið í 200°c heitum ofni í 10-15 mínútur eða þar til hann er orðinn linur og farinn að leka aðeins.

2

Blandið döðlum, pekanhnetum, salvíu, hunang og salvíu í skál og hrærið vel saman og hellið blöndunni yfir ostinn. Látið aftur inní ofn í 2-3 mínútur.

3

Berið fram með góðu kexi eða súrdeigsbrauði.

Matreiðsla, Inniheldur
SharePostSave

Hráefni

 1 brie ostur (eða ostur að eigin vali)
 8-10 steinlausar döðlur, saxaðar
 100 g pekanhnetur, saxaðar
 10 fersk blöð salvía, söxuð
 1 msk hunang
 1 msk balsamik edik, t.d. frá Filippo Berio

Leiðbeiningar

1

Setjið ostinn í ofnfast mót og bakið í 200°c heitum ofni í 10-15 mínútur eða þar til hann er orðinn linur og farinn að leka aðeins.

2

Blandið döðlum, pekanhnetum, salvíu, hunang og salvíu í skál og hrærið vel saman og hellið blöndunni yfir ostinn. Látið aftur inní ofn í 2-3 mínútur.

3

Berið fram með góðu kexi eða súrdeigsbrauði.

Notes

Ofnbakaður brie með döðlum og pekanhnetum

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Fullhlaðið kjúklinga nachosHelgaruppskriftin er mætt og hún er virkilega gómsæt. Fullhlaðið nachos með kjúklingi, svörtum baunum, maís, ostasósu og salsasósu. Frábær réttur…