Blandaðir sjávarréttir með asísku ívafi.
Hitið ofninn í 170° C.
Blandið sjávarréttum, blómkáli, spergilkáli og rauðlauk saman í skál og kryddið með salti, eplaediki og basilolíu.
Setjið í eldfast mót og hellið kókosmjólk yfir.
Bakið í 12 mínútur þannig að fiskurinn létteldast en grænmetið helst stökkt.
Berið fram í fatinu og skreytið með ristuðum kókos, basilolíu og graslauk.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki