Ofnbakaðar pylsur með bökuðum baunum

Við hvetjum alla til að prófa að fá sér pulsur með bökuðum baunum, kemur á óvart. 

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 4 stk pylsubrauð
 4 stk pylsur
 Heinz mild yellow sinnep
 1 stk dós Heinz bakaðar baunir (415g)
 Rifinn ostur
 1/2 rauðlaukur

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn í 180°C

2

Opnið pylsubrauðin vel og raðið í eldfast mót/í ofnskúffu

3

Smyrjið að innan með þunnu lagi af sinnepi

4

Leggið næst pylsu í hvert brauð og skiptið dósinni af bökuðum baununum síðan niður í þessar 4 pylsur

5

Setjið rifinn ost yfir hverja og bakið í ofninum í um 15 mín

6

Toppið með söxuðum rauðlauk og meira sinnepi þegar úr ofninum er komið

SharePostSave

Hráefni

 4 stk pylsubrauð
 4 stk pylsur
 Heinz mild yellow sinnep
 1 stk dós Heinz bakaðar baunir (415g)
 Rifinn ostur
 1/2 rauðlaukur

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn í 180°C

2

Opnið pylsubrauðin vel og raðið í eldfast mót/í ofnskúffu

3

Smyrjið að innan með þunnu lagi af sinnepi

4

Leggið næst pylsu í hvert brauð og skiptið dósinni af bökuðum baununum síðan niður í þessar 4 pylsur

5

Setjið rifinn ost yfir hverja og bakið í ofninum í um 15 mín

6

Toppið með söxuðum rauðlauk og meira sinnepi þegar úr ofninum er komið

Notes

Ofnbakaðar pylsur með bökuðum baunum

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Jarðarberja chia grauturFullkominn og einfaldur morgunmatur sem er þægilegur að útbúa daginn áður og hafa tilbúinn um morguninn. Gott að taka þetta…