fbpx

Ofnbakaðar klessukartöflur með hvítlauks aioli og parmesan

Þessar kartöflur eru bara eitthvað annað góðar! Hvítlauks aioli-ið er gert úr ristaðri graskersfræolíu og það kemur eitthvað brjálæðislega gott umami bragð af því.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 kg af lífrænum nýuppteknum kartöflum, smælki t.d
 Lífræn ólífuolía, ég notaði frá Rapunzel
 Sjávarsalt
HVÍTLAUKS AIOLI MEÐ GRASKERSFRÆOLÍU
 1 lífrænt egg + 1 eggjarauða
 1/2 geiralaus hvítlaukur
 1 tsk sjávarsalt
 1/2 tsk lífrænn hrásykur, ég notaði cristallino frá Rapunzel
 2 tsk lífrænt eplaedik
 1/2 bolli Graskersfræolía frá Rapunzel
 Setjið allt í lítinn blandara eða skál og þeytið með töfrasprota. Setjið í krukku og geymið í kæli.

Leiðbeiningar

1

Sjóðið kartöflurnar þar til þær verða tilbúnar. Hitið ofn í 200°C blástur.

2

Setjið bökunarpappír á ofnplötu og eða olíu í eldfast mót og setjið kartöflurnar á. Kremið kartöflurnar með buffhamri eða álíka verkfæri. Penslið ólífuolíu yfir kartöflurnar og stráið sjávarsalti yfir. Bakið þar til kartöflurnar eru orðnar gylltar og krispí.

3

Berið fram með hvítlauks aiolí gerðu úr graskersfræolíu


Uppskrift frá GRGS.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 kg af lífrænum nýuppteknum kartöflum, smælki t.d
 Lífræn ólífuolía, ég notaði frá Rapunzel
 Sjávarsalt
HVÍTLAUKS AIOLI MEÐ GRASKERSFRÆOLÍU
 1 lífrænt egg + 1 eggjarauða
 1/2 geiralaus hvítlaukur
 1 tsk sjávarsalt
 1/2 tsk lífrænn hrásykur, ég notaði cristallino frá Rapunzel
 2 tsk lífrænt eplaedik
 1/2 bolli Graskersfræolía frá Rapunzel
 Setjið allt í lítinn blandara eða skál og þeytið með töfrasprota. Setjið í krukku og geymið í kæli.

Leiðbeiningar

1

Sjóðið kartöflurnar þar til þær verða tilbúnar. Hitið ofn í 200°C blástur.

2

Setjið bökunarpappír á ofnplötu og eða olíu í eldfast mót og setjið kartöflurnar á. Kremið kartöflurnar með buffhamri eða álíka verkfæri. Penslið ólífuolíu yfir kartöflurnar og stráið sjávarsalti yfir. Bakið þar til kartöflurnar eru orðnar gylltar og krispí.

3

Berið fram með hvítlauks aiolí gerðu úr graskersfræolíu

Ofnbakaðar klessukartöflur með hvítlauks aioli og parmesan

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Heimagert falafelFalafel er eitthvað sem flestir þekkja og hafa smakkað. Falafel eru bollur úr kjúklingabaunum sem eru einar af mínum uppáhaldsbaunum.…