Þessar kartöflur eru bara eitthvað annað góðar! Hvítlauks aioli-ið er gert úr ristaðri graskersfræolíu og það kemur eitthvað brjálæðislega gott umami bragð af því.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Sjóðið kartöflurnar þar til þær verða tilbúnar. Hitið ofn í 200°C blástur.
Setjið bökunarpappír á ofnplötu og eða olíu í eldfast mót og setjið kartöflurnar á. Kremið kartöflurnar með buffhamri eða álíka verkfæri. Penslið ólífuolíu yfir kartöflurnar og stráið sjávarsalti yfir. Bakið þar til kartöflurnar eru orðnar gylltar og krispí.
Berið fram með hvítlauks aiolí gerðu úr graskersfræolíu
Hráefni
Leiðbeiningar
Sjóðið kartöflurnar þar til þær verða tilbúnar. Hitið ofn í 200°C blástur.
Setjið bökunarpappír á ofnplötu og eða olíu í eldfast mót og setjið kartöflurnar á. Kremið kartöflurnar með buffhamri eða álíka verkfæri. Penslið ólífuolíu yfir kartöflurnar og stráið sjávarsalti yfir. Bakið þar til kartöflurnar eru orðnar gylltar og krispí.
Berið fram með hvítlauks aiolí gerðu úr graskersfræolíu