Uppskrift
Hráefni
1/2 askja oatly rjómaostur
1/2 askja oatly sýrður rjómi
1 kúguð tsk appelsinugular þangperlur
1 kúguð tsk svartar þangperlur
1 msk saxaður ferskur graslaukur (eða þurrkaður)
1 1/2 msk saxað ferskt dill (eða þurrkað)
Nokkrir dropar safi úr sítrónu
Himalayasalt eftir smekk
Leiðbeiningar
1
Blandið oatly smurosti og oatly sýrðum rjóma saman þar til áferðin er kekkjalaus og jöfn.
2
Bætið svo restinn útí.
3
Skreytið með dilli og þangperlum og berið fram með söltuðu snakki.
MatreiðslaVegan
Hráefni
1/2 askja oatly rjómaostur
1/2 askja oatly sýrður rjómi
1 kúguð tsk appelsinugular þangperlur
1 kúguð tsk svartar þangperlur
1 msk saxaður ferskur graslaukur (eða þurrkaður)
1 1/2 msk saxað ferskt dill (eða þurrkað)
Nokkrir dropar safi úr sítrónu
Himalayasalt eftir smekk
Leiðbeiningar
1
Blandið oatly smurosti og oatly sýrðum rjóma saman þar til áferðin er kekkjalaus og jöfn.
2
Bætið svo restinn útí.
3
Skreytið með dilli og þangperlum og berið fram með söltuðu snakki.