Vegan rjómaostadífa með trönuberjum og pekanhnetum. Frábært með Ritz kexinu.
Uppskrift
Hráefni
1 askja oatly smurostur (150gr)
45 gr hnetur
45 gr trönuber
15 gr graslaukur
hnífsoddur jurtasalt
Leiðbeiningar
1
Ristið pekanhneturnar á pönnu í ca 2 mínútur
2
Saxið trönuberin og gralaukin smátt.
3
Blandið öllu saman nema smá hluta af hnetunum, trönuberjunum og graslaukum. Smakkið til með jurtasalti.
4
Blandið saman og berið fram í skál og skreytið með restinni af hnetunum, trönuberjum og graslauknum.
Uppskrift frá Hildi Ómars
MatreiðslaVegan
Hráefni
1 askja oatly smurostur (150gr)
45 gr hnetur
45 gr trönuber
15 gr graslaukur
hnífsoddur jurtasalt
Leiðbeiningar
1
Ristið pekanhneturnar á pönnu í ca 2 mínútur
2
Saxið trönuberin og gralaukin smátt.
3
Blandið öllu saman nema smá hluta af hnetunum, trönuberjunum og graslaukum. Smakkið til með jurtasalti.
4
Blandið saman og berið fram í skál og skreytið með restinni af hnetunum, trönuberjum og graslauknum.