Algjört gúrm, sýrður rjómi, hnetur, ber og döðlusíróp.
Blandið vel saman öllu hráefninu í granólablönduna.
Setjið á bökunarplötu og bakið við 175°C í 10-15 mínútur.
Hrærið vel í granólablöndunni reglulega á meðan hún er að bakast.
Berið fram í glasi. Setjið fyrst granólablöndu, næst rjómablöndu, síðan döðlukókosmjör, þá berin og toppið svo í lokin með granólablöndunni.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki